API upplýsingar


Hverri einstakri API þjónustu eða auðlind fylgir lýsing og sjálfgefin kóðadæmi fyrir ýmis forritunarmál. Með API lykil í hönd er hægt að innskrá sig beint úr vefviðmótinu til að framkvæma prófanir. Notendur koma úr tilbúnu þýði en þessi útfærsla á API þjónustunum keyrir að mestu leiti í afmörkuðu prófunarumhverfi, með tilbúnum slembigögnum.

Stuðningur


Allar almennar upplýsingar tilhögun atburðarins er annars að finna á heimasíðu hans. og þá má benda sérstaklega á bloggið. Nánari tæknilegar upplýsingar um hvernig á að komast í samband að finna í blogfærslum en á Github svæði Arion banka eru sýnidæmi um kóða og frekari skjölun á API viðmótinu.